Hjálpar þeim sem eru að fara í gjaldþrot, refsar öðrum

Ef fólk má búa í fyrrum íbúðum sínum í ár eftir að það missir þær á uppboðum, mun það hjálpa þeim sem eru að verða gjaldþrota en refsa öðrum.Því að kaupendur munu bjóða mun lægra í eignir sem eru fastar í heilt ár frá sölu degi. Svo þetta er tvíeggja vopn sem mildar áhrif gjaldþrota á fjölskyldur en mun líklega ýta fleiri fjölskyldum í gjaldþrot
mbl.is Kröfur fyrnast á tveimur árum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Athugasemdir

1 Smámynd: Brjánn Guðjónsson

líklega mun þó kaupandinn geta rukkað leigu og því kostur fyrir hann að fá strax leigendur. nægt er víst framboðið af leiguhúsnæði.

Brjánn Guðjónsson, 17.2.2009 kl. 13:25

2 identicon

Það má gera ráð fyrir því að íbúðir verða ekki seldar strax.

Toni (IP-tala skráð) 17.2.2009 kl. 13:31

3 Smámynd: Ragnar Borgþórs

Það er kemur hvergi fram að leigu verði hægt að  innheimta og ef svo væri hver ætti að ákvarða upphæðina?

Ragnar Borgþórs, 17.2.2009 kl. 13:33

4 Smámynd: Sigurður M Grétarsson

Hvernig á að innheimta leigu hjá gjaldþrota einstaklingi?

Sigurður M Grétarsson, 17.2.2009 kl. 13:48

5 identicon

Þetta er frekar ógeðfelt kosninga bragð. Það fyrsta sem næsta ríkisstjórn gerir (sama þó það verði sömu flokkar) er að breyta þessu aftur.

Lúðvík Guðjónsson (IP-tala skráð) 18.2.2009 kl. 10:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Daníel Óskarsson

Höfundur

Daníel Óskarsson
Daníel Óskarsson
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband