17.2.2009 | 13:11
Hjálpar þeim sem eru að fara í gjaldþrot, refsar öðrum
Ef fólk má búa í fyrrum íbúðum sínum í ár eftir að það missir þær á uppboðum, mun það hjálpa þeim sem eru að verða gjaldþrota en refsa öðrum.Því að kaupendur munu bjóða mun lægra í eignir sem eru fastar í heilt ár frá sölu degi. Svo þetta er tvíeggja vopn sem mildar áhrif gjaldþrota á fjölskyldur en mun líklega ýta fleiri fjölskyldum í gjaldþrot
Kröfur fyrnast á tveimur árum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Um bloggið
Daníel Óskarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar